Bellissima – chambrayblå (nr 70)

2.250 kr.

Bellissima er samskonar garn og hið vinsæla Bella frá Permin en með glitþræði.

Garnið kemur vel út eitt og sér en það er einnig gaman að setja einlitan þráð með í hvaða grófleika sem er.

85% mohair, 5% ull, 3% polyester og 1% polyamid
50 gr = 160 metrar
Chunky grófleiki
Prjónar & heklunál: nr 6-7
Prjónfesta: 14-16 lykkjur og 20-22 umferðir = 10×10 cm
Handþvottur / leggið niður til þerris

Þó við segjum prjónastærð 6-7 mm, þá má prjóna Bellissima by Permin með öllu frá 3½ mm upp í 15 mm eftir því hvaða útlit þú vilt fá í verkið þitt.

Á lager