Klettagarðar – heklað langsjal

Ég var á ferðinni um borgina í sumar. Það var yndislegt veður. Sólin var hátt á [...]

Að klippa upp peysu

Árið 2014 prjónaði ég meðal annars  þessa fallegu peysu sem kom í bókinni minni Tvöfalt [...]

Heklað gluggaskraut

Ég er mis ánægð með þau verkefni sem ég tek mér fyrir hendur. Þetta verkefni [...]

Prjónauppgjörið fyrir árið 2015

Já ég prjónaði mikið árið 2015, það er alltaf gaman að taka það saman og [...]

Hekl uppgjör 2015

Þegar ég var að hugsa um að skrifa þessa færslu fannst mér ég ekki hafa [...]

Af hverju endurskinsgarn?

Í dag eru 2 ár síðan elsta barnabarnið mitt lagði af stað í myrkrinu á [...]

Færeysk stjörnupeysa

Uppskriftin í Bændablaðinu í dag er peysa sem ég kalla færeysku stjörnupeysuna. Þessi peysa hefur [...]

Knitwork helgin okkar í Köben

Við mæðgur fórum í vinnu-verslunar-heimsóknar-ferð til Köben í lok september. Helgin var svolítil keyrsla því [...]

Rákir herrapeysa – uppskrift í Bændablaðinu

Uppskrift að skemmtilegri herrapeysu er í Bændablaðinu í dag. Peysan er prjónuð úr nýju garni [...]

Bindifestivalur 2015

Við mæðgur fórum til Færeyja í apríl á Bindifestival eða Prjónahátíð í Fuglafirði. Amma er færeysk [...]

5 Comments