Garngraff á Hlemmi

Í gær vorum við að Graffa Hlemm og það var alveg æðislegt verð ég að segja ykkur. Ég ætlaði mér að vera þarna í svona 2 tíma en bara gat ekki farið. Ég endaði á að vera í 6 tíma og það var ekki fyrr en ég kom heim að ég fann hvað ég var þreytt. Mamma mætti með mér, saumaði saman dúllur eins og vindurinn og hengdi upp. Þetta var fyrsta graffið hennar.

Viðburðurinn var ótrúlega vel heppnaður og það var svo gaman að sjá hvað það voru margir gestir og gangandi sem tóku þátt. Fólk á öllum aldri. Ég fékk meir að segja hann Mikael minn til að hjálpa aðeins til.

Myndir segja meira en þúsund orð…svo ég ætla að leyfa þeim að segja rest.

Hekl-kveðjur
Elín c”,)

128 copy

132 copy

133 copy

138 copy

141 copy

145 copy

147 copy

148 copy

149 copy

150 copy

162 copy

165 copy

166 copy

168 copy

169 copy

171 copy

174 copy

176 copy

177 copy

178 copy

179 copy

 

 

Skildu eftir svar