Fleiri fleiri krukkur

Ég hugsa að ég fari að teljast furðuleg fljótlega því það er allt í glerkrukkum heima hjá mér. Sem betur fer eru flestar þeirra faldar inní skáp svo gestir og gangandi sjá ekki hvað ég á í raun margar krukkur.
Ég er samt búin að vera smá dugleg að hekla utan um nokkrar þeirra og hér eru þær sem eru tilbúnar.
Krukka #1 í grænu

Krukka #1 – par í bleiku

Krukka #2 í gráu

Krukka #3 í grænu

Krukka #4 í páskagulum

Krukka #5 í rauðu

Skildu eftir svar