Teppið hans Mikaels

Ég var að skoða einn daginn á Flickr-inu hjá Söru London. Sem er hreint út [...]

Teppið sem aldrei varð úr…

Eins og þeir sem þekkja mig vita er ég mjög dugleg að byrja á verkefnum. [...]

Spor – Tvöfaldur stuðull (tvöf st)

1. Byrjið á að gera upphafslykkjur, sláið garninu yfir nálina tvisvar (garnið yfir) og stingið [...]

Spor – Stuðull (st)

1. Byrjið á að gera upphafslykkjur, sláið garninu yfir nálina (garnið yfir) og stingið nálinni [...]

Spor – Hálfur stuðull (hst)

1. Byrjið á að gera upphafslykkjur, sláið garninu yfir nálina (garnið yfir) og stingið nálinni [...]

Spor – Fastapinni (fp)

1. Byrjið á að gera upphafslykkjur og stingið nálinni inn í aðra loftlykkju frá nálinni. [...]

Spor – Keðjulykkja (kl)

Keðjulykkja er stysta sporið af öllum hekl sporum og er oftast notað til þess er [...]

Hvernig á að byrja – Snúnings- og byrjunarlykkjur

Þegar heklað er fram og til baka eða í hringi þarf að hekla vissan fjölda [...]

1 Comment

Hvernig á að byrja – Að gera upphafslykkjur og loftlykkjur (ll)

Þegar talað er um upphafslykkjur er átt við þær loftlykkjur sem fitjaðar eru upp í [...]

3 Comments

Hvernig á að byrja – Að búa til fyrstu lykkjuna

1. Snúið upp á garnið í lykkju eins og sýnt er á myndinni, stingið nálinni [...]