6/30Garn: Kambgarn
Litir: Tómatrauður (0917), Dökkblár (0968), Hvítur (0051), Blágrænn (1218)
Nál: 3,5 mm

Æðislegur ferningur í alla staði. Mér finnst hann alveg skelfilega flottur og það var gaman að hekla hann. Reikna með að hekla hann aftur seinna.

Þetta er í raun hinn klassíski ömmuferningur sem er búið að “pimpa upp” með þreföldum frambrugðnum stuðlum. Alls ekki erfiður í framkvæmd.

Skildu eftir svar