5/30Garn: Kambgarn
Litir: Hvítur (0051), Tómatrauður (0917), Dökkblár (0968), Blágrænn (1218)
Nál: 3,5 mm

Mjög einfaldur og fínn ferningur. Verð að játa að ég man ekki lengur afhverju ég valdi hann í verkefnið mitt. Hann er ekki ljótur en hann er ekkert svakalega spennandi. 

Skildu eftir svar