Kaðlahekl

Ég er ástfangin!
Það gerist iðulega þegar kemur að hekli…spurning hve lengi þessi ást endist… líklegast þar til ég verð ástfangin að næsta hekli.
En þetta er sem sé kaðlahekl.
Á ensku er það jafnan kallað Aran Crochet eða Crochet Cables.
Ég hef aldrei séð jafn fjölbreytt kaðla mynstur og í þessu teppi. Ég er búin að setja mig í samband við þessa konu til að vita hvar hvar hvar hún fann öll þessi mynstur. Enn sem komið er hefur hún ekki svarað. Við krossum áfram fingur og vonum að hún svari sem fyrst.

Er þetta ekki bara fallegt?!

Skildu eftir svar