Vafrakökustefna
Í samræmi við gildandi lög upplýsum við hér hvernig vafrakökur eru notaðar á vefsvæði okkar handverkskunst.is
Hvað eru vafrakökur?
Vafrakökur (cookies) eru upplýsingaforrit sem vafraforrit vista á notendatölvum og snjalltækjum. Þær hafa ákveðið gildistímabil og renna út af því loknu. Vafrakökur geta geymt upplýsingar um tölfræði og stillingar notanda svo dæmi sé tekið, en geyma ekki persónuupplýsingar eins og nafn, kennitölu, netfang eða símanúmer.
Af hverju notum við vafrakökur?
Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo getum við betur komið til móts við þá.
Hvaða vafrakökur notum við?
Nauðsynlegar vafrakökur
Notaðar í þeim tilgangi að tryggja að vefurinn starfi eðlilega.
Vafrakökur | Kemur frá | Tilgangur |
CookieConsent | handverkskunst.is | Vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is |
Tæknilegar vafrakökur
Vafrakökur | Kemur frá | Tilgangur |
wordpress_test_cookie wordpress_logged_in_ wordpress_sec devicePixelRatio |
handverkskunst.is | Þessar vafrakökur tilheyra WordPress kerfinu. |
Tölfræðilegar vafrakökur fyrir greiningu og virkni
Notaðar þess að greina hvernig vefurinn er notaður. Þessar upplýsingar eru nafnlausar.
Vafrakökur | Kemur frá | Tilgangur |
_ga, _gat, _gid | handverkskunst.is | Tölfræðilegar upplýsingar um notkun og umferð á handverkskunst.is. Þessar upplýsingar hjálpa okkur að bæta virkni vefsins. |