Hekla saman ferninga

Það eru ótal margar leiðir til þess að tengja saman heklaða ferninga…og aðrar dúllur.
Ég stefni á að henda leiðbeiningum að nokkrum aðferðum inn á bloggið þegar tími og nennið leyfir.

Hekla saman ferninga #1#1 – Keðjulykkjur að aftan Hekla saman ferninga #2#2 – Keðjulykkjur að framan
Hekla saman ferninga #3#3 – Fastapinnar að framan

Skildu eftir svar