Hekl
Það er mikið um efni á síðunni sem tengist hekli og því hef ég brugðið á það ráð að flokka það niður.
-
Leiðbeiningar í máli og myndum
Góðar leiðbeiningar fyrir þær/þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í heklinu eða vilja rifja upp taktana.
-
Ýmislegt sem tengist hekli
Þýðingar, hekltákn, hvernig er best að stífa hekl og ýmislegt annað.
-
Að hekla saman ferninga
Samansafn af aðferðum sem sýna hvernig á að hekla saman ferninga eða dúllur.
-
Að hekla kanta á teppi
Samansafn af leiðbeiningum um kanta til að hekla utan um teppi.
Allar ábendingar um betrumbætur á þessu flokkunarkerfi eru vel þegnar í tölvupósti elin(hja)handverkskunst.is
(síðan var síðast uppfærð 16. mars 2014)