Ýmislegt

Þessi síða er ætluð til þess að safna saman ýmsum linkum.

  • 30/30 – Í janúar 2013 setti ég mér það verkefni að hekla 1 ferning á dag í 30 daga. Hér er að finna samantekt á því verkefni.
  • Graff – Ég hef gaman af því að graffa (yarn bombing) og hef enn meira gaman af því að rekast á graff. Hér er að finna myndir af mínu graffi sem og því graffi sem ég sé.

Skildu eftir svar