YARN after party – Dually Beanie
Einblöðungur með uppskrift að þessari skemmtilegu húfu, uppskriftin er á ensku. Uppskriftin fæst frítt með kaupum á Scheepjes Our Tribe í verkefnið.
En hægt er að versla uppskriftina á rafrænu formi í gegnum Ravelry.