Winter Tears

Prjónað sjal úr DROPS Fabel. Stykkið er prjónað frá hlið með röndum, dropum og blöðum.

Mál: Lengd fyrir miðju: ca 59 cm. Breidd efst: ca 184 cm
Efni:
DROPS FABEL frá Garnstudio (tilheyrir garnflokki A)
250 g litur 602, silfur refur
50 g litur 114, ljós perlugrár

Garn: Drops Fabel

  • Silfur refur nr 602: 250 g
  • Ljósperlugrár nr 114: 50 g

Prjónar: Hringprjónn 60-80 cm, nr 3,5

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna eða heimsækir okkur í verslunina.