Window to the Whirl – Felted Button

Einstaklega fallegt teppi eftir heklhönnuðinn Susan sem bloggar undir heitinu Felted Button heklað með tvöföldu hekli.

Garn: Scheepjes Whirl / Scheepjes Whirlette

  • 2 dokkur af Whirl
  • 5 dokkur af Whirlette
  • Hönnuður stingur upp á litasamsetningum í uppskriftinni.

Heklunál: nr. 3,5 og 4

Uppskriftin er á ensku og má nálgast frítt hérna.
Garnið kaupir þú hérna Scheepjes Whirl / Scheepjes Whirlette eða heimsækir okkur í verslunina.