Scheepjes Whirl – Fruity´O´Tutty
Whirl garnkökurnar góðu hafa heldur betur slegið í gegn. Það eru 1000 metrar eða 1 kílómeter í hverri köku og dugar hún því ansi langt. Í garnmúffunum Whirlette er svo sama góða garnið en þær eru einlitar. Allar Whirl kökurnar eiga sér Whirlette múffu í sama litatón.
60% bómull, 40% akrýl
215-225 gr = 1000 metrar
Fingering grófleiki
Prjónar & heklunál: nr 3,5-4
Prjónfesta: 25 lykkjur og 44 umferðir = 10×10 cm, á prjóna 3,5
Þolir þvott við 40°c
» Finndu uppskriftir fyrir Whirl á heimsíðu Scheepjes.
» Skoðaðu hvað aðrir hafa heklað/prjónað úr Whirl á Ravelry.
» Skoðaðu hverjir hafa taggað Whirl á Instagram.