Schachenmayr Regia Vintage Pairfect – vintage green
4-þráða (4ply) sokkagarn. Að prjóna samstæða sokka er leikur einn með þessu fallega garni. Dragðu gula þráðinn út úr dokkunni og klipptu frá – þannig færðu samstætt par!
75% ull, 25% polyamid
Prjónar nr 2-3 mm
Prjónfesta: 30 lykkjur = 10 sm á prjóna nr 2-3
Þvoið í þvottavél 40°C
Rafræn sokkauppskrift fylgir með kaupum á garni.