Viðbúin, tilbúin og nú! (Ready, Set, Go!)
Vestið er prjónað í garðaprjóni með háum kraga og klauf í hliðum.
Drops Design: Mynstur ai-020-bn (Garnflokkur C eða A+A)
Stærðir: 2 (3/4) 5/6 (7/8) 9/10 (11/12) ára
Stærðin jafngildir ca hæð á barni í cm:
92 (98/104) 110/116 (122/128) 134/140 (146/152)
Yfirvídd, mælt frá öxl til axlar: 70 (76) 78 (82) 88 (90) cm
Garn: Drops Air
- Þoka nr 10: 150 (150) 150 (150) 200 (200) g
Prjónfesta: 16 lykkjur x 20 umferðir með sléttu prjóni = 10×10 cm.
Prjónar: Hringprjónn 60-80 cm nr 5,5 og sokkaprjónar nr 4,5
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Air eða heimsækir okkur í verslunina.