Dottir Dyeworks sock 100 gr – Tiger lily
Yndislegt garn litað af Salóme í Dottir Dyeworks. Tilvalið í sokka, vettlinga, sjöl, peysur og margt fleira.
Garn: 75% merino ull (superwash), 25% nylon
Fingering grófleiki: 100g = 425 metrar
Prjónar: 2-4mm
Prjónfesta: 24-28 lykkjur = 10 cm