The Pearl Pillow – púðaver

Prjónaður púði með gatamynstri úr Drops Nord og Drops Kid-Silk. Passar fyrir púða í stærðinni 45×45 cm.

DROPS Design: Mynstur no-023 (Garnflokkur A+A eða C).

Mál: 38×38 cm. Púðaverið passar fyrir púða í stærðinni 45×45 cm þar sem það á að strekkjast aðeins svo að það verði fallegra.

DROPS NORD frá Garnstudio (tilheyrir garnflokki A).
250 g litur 100, natur.
Og notið:
DROPS KID-SILK frá Garnstudio (tilheyrir garnflokki A).
100 g litur 01, natur.

Garn:

Prjónfesta: 20 lykkjur x 27 umferðir = 10×10 cm með báðum þráðum.

Prjónar: Hringprjónn 80 cm, nr 3,5.

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Nord og Drops Kid-Silk eða heimsækir okkur í verslunina.