Tæknikafli Árnýjar

1.500 kr.

Amigurumi meistarinn Árný Hekla (einnig þekkt sem Árnýgurumi) hefur sett saman Amigurumi tækikaflann. Í tæknikaflanum fer hún yfir galdralykkjuna, ósýnilega úrtöku, jafnar útaukningar og úrtökur, litaskipti og hvernig á að sauma saman stykki. Tæknikaflinn er á íslensku.

Vertu memm í Facebook hópnum Arnygurumi og hittu aðra íslenska Amigurumi heklara.

Á lager