.Sweet Spring

Prjónuð peysa úr 2 þráðum DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með laskalínu, köðlum og gatamynstri.

DROPS Design: Mynstur ks-206 (Garnflokkur A+A eða C)

Stærðir: S (M) L (XL) XXL (XXXL)
Yfirvídd: 98 (108) 116 (128) 138 (150) cm

Garn: Drops Kid-Silk (2 þræðir prjónaðir saman)

  • 175 (200) 200 (225) 250 (275) g – litur á mynd: pistasía nr 47

Einnig hægt að nota Drops Brushed Alpaca Silk (1 þráður)

  • 6 (6) 7 (7) 8 (9) dokkur

Prjónfesta: 17 lykkjur x 22 umferðir í sléttu prjóni = 10×10 cm

Prjónar:

  • Sokka- og hringprjónar 40 og 80 cm, nr  4 og 5

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Kid-Silk eða heimsækir okkur í verslunina