Spói – ungbarnapeysa, húfa, vettlingar og sokkar

1.490 kr.

Peysan er prjónuð ofanfrá og niður. Berustykki fram og til baka en bolur í hring eftir að lykkjur fyrir ermar hafa verið settar á þráð.

Peysa:
Stærðir:
0-1 (3) 6-9 (12-18) 24 mánaða
Garn: Drops Baby Merino (Bláa peysan og húfan á myndinni eru prjónuð úr garni frá Dottir Dyeworks)

  • 2 (2) 3 (4) 4 dokkur eða
  • 350 (350) 525 (700) 700 metrar

Húfa:
Stærðir: 0-1 (1-3) 6-9 (12-24) mánaða
Garn: Drops Baby Merino

  • 25 (30) 40 (50) g
  • 88 (105) 140 (175)  metrar

Sokkar:
Stærðir: 0-3 (6-9) 12-18 (24) mánaða
Garn: Drops Baby Merino

  • 28 (40) 40 (50) g
  • 98 (140) 140 (175) metrar

Vettlingar:
Stærðir: 0-3 (6-9) 12-18 (24) mánaða
Garn: Drops Baby Merino

  • 20 (30) 40 (50) g
  • 88 (105) 140 (175)  metrar

Prjónar: Sokkaprjónar og hringprjónn 40-60 cm nr 2,5 og 3.
Prjónfesta: 27L = 10 cm á prjóna nr 3 í sléttu prjóni.

Rafræn uppskrift berst eftir að kaup hafa verið staðfest 

Ravelry

Á lager