Spiladós Elise eða Twinkle Twinkle
Hvort sem þú saumar þessar litlu spiladósir innan í bangsa, setur á óróa eða eitthvað annað verkefni sem þú skapar þá eru þessar litu spiladósir skemmtileg viðbót við þitt verkefni.
Stærð: B: 5cm, L: 4,7cm, H: 3,5 cm
Sitthvort lagið er spilað í þeim, veldu á milli:
- Fyrir Elise e. Beethoven
- Twinkle Twinkle Little Star