Sophie’s Universe CAL 2015 – Look at what I made

Samhekl Scheepjes árið 2015 var algerlega einstakt teppi hannað af Deidri sem bloggar undir nafninu Look at what I made. Þegar Scheepjes stendur fyrir samhekli er mikið lagt upp úr að gera vandaðar uppskriftir og ítarlegar leiðbeiningar.

Garn: Scheepjes Cotton 8

  • Uppskriftin með öllum leiðbeiningum hefur verið gefin út í bók sem þú getur keypt hjá okkur.

Uppskriftin er upprunalega á ensku en hefur verið þýdd á fjölda tungumála. Allra upplýsingar um samheklið er að finna hérna.
Garnið kaupir þú hérna Scheepjes Cotton 8 eða heimsækir okkur í verslunina.