Scheepjes Terrazzo kassi 60×10 gr dokkur

14.900 kr.

Fyrir þá sem elska garn og lit

Terrazzo er fyrsta garnið frá Scheepjes sem er að öllu leiti úr endurunnu hráefni. Viðskiptavinir geta verið vissir um að garnið sé öruggt fyrir þá allra viðkvæmustu og algerlega laust við skaðleg efni. Terrazzo hefur gæðavottun OEKO-TEX® og Standard 100.

70% endurunnin mulesing free ull, 30% endurunnin viskósa (tweed)
50 gr = 175 metrar
DK grófleiki
Prjónar & heklunál: nr 4
Prjónfesta: 22-24 lykkjur = 10 cm á 4mm prjóna
Þolir þvott við 30°c

Ekki til á lager

Vörunúmer: detek Flokkar: ,