Scheepjes Sunkissed – Pistachio Ice
Sunkissed bómullargarnið er mjúkt og þægilegt að vinna úr. Nafnið Sunkissed er kemur til vegna þess að garnið er mislitt á þann hátt að ætla mætti að garnið hefði upplitast í sólinni.
100% bómull
50 gr = 170 metrar
Fingering grófleiki
Prjónar & heklunál: nr 3
Prjónfesta: 28 lykkjur og 40 umferðir = 10×10 cm
Þolir þvott við 40°c
» Finndu uppskriftir fyrir Sunkissed á heimsíðu Scheepjes.
» Skoðaðu hvað aðrir hafa heklað/prjónað úr Sunkissed á Ravelry.