Scheepjes Our Tribe – Look what I made
Scheepjes Our Tribe er dásamlega mjúkt garn sem má fara í þvottavél. Garnið hentar vel í teppi, púða, peysur, sjöl, sokka og margt annað. Garnið kemur bæði í einlitum tónum sem og sjálfmynstrandi tónum. Sjálfmynstrandi tónarnir eru hannaðir af Scheepjes bloggurum og bera flestir litir nafn þess bloggara sem átti hugmyndina að honum.
70% superwash merino ull, 30% polyamide
100 gr = 420 metrar
Fingering / Sport grófleiki
Prjónar & heklunál: nr 2,5-3,5
Prjónfesta: 28 lykkjur og 40 umferðir = 10×10 cm á 2,5mm prjóna
Þolir þvott við 40°c
» Finndu uppskriftir fyrir Our Tribe á heimsíðu Scheepjes.
» Skoðaðu hvað aðrir hafa heklað/prjónað úr Our Tribe á Ravelry.