Scheepjes Furry Tales – Sly Fox
Scheepjes Furry Tales er mjúkt og loðið pelsgarn sem er tilvalið í alls kona fylgihluti fyrir heimilið, í jólasveinahúfur, fyrir Amigurumi fígúrur og bangsa og margt fleira.
100% pólyester
100 gr = 57 metrar
Super Chunky grófleiki
Prjónar & heklunál: nr 9mm
Prjónfesta: 8 lykkjur og 10 umferðir = 10×10 cm
Þolir þvott við 40°c
» Finndu uppskriftir fyrir Furry Tales á heimsíðu Scheepjes.
» Skoðaðu hvað aðrir hafa heklað/prjónað úr Furry Tales á Ravelry.