Regia ABS sokkastopparar – fótspor
Sokkastopparar er sérstaklega vinsælir fyrir börn og eldra fólk. Með sokkastoppara undir sokkana verður auðveldara að ganga án þessa að eiga hættu á að renna og detta. Regia ABS sokkastopparar eru straujaðir á sokkana.
Nokkrir litir og mynstur í boði, aðeins að strauja á samkvæmt leiðbeiningum og sokkarnir eru tilbúnir til notkunar. Sjá vídeó hérna