Víxlanlegar rússneskar heklunálar frá PONY. Heklunálarnar eru framleiddar úr léttu áli, sérstök yfirborðshúðun gerir nálarnar slitþolnar gefur fallegan gljáa. Hver nálarstærð hefur sinn eigin lit, sem gerir auðvelt að þekkja þær í sundur, hver nál er einnig merkt með sinni stærð. Snúrurnar eru mjúkar og eiga ekki að flækjast meðan unnið er með þær. Þú þarft engin tæki eða tók til að festa heklunálina við snúruna, þú bara snýrð fast til að herða eða losa.
Settið kemur í pappaöskju og inniheldur:
- 7 heklunálar (3.00, 3.50, 4.00, 4.50, 5.00, 5.50 og 6.00mm – hver nál er 15cm löng)
- 6 tengisnúrur (2 x 40, 2 x 60 og 2 x 80cm – heildarleng að meðtalinni heklunál)
- 2 lokum á enda
- 1 tengistykki