Pink Chameleon

Prjónaðir sokkar fyrir börn úr 2 þráðum Drops Fabel.

Stærðir: 29/31 (32/34) 35/37 (38/40)

Garn: Drops Fabel

  • Rjómahvítur nr 0100: 50 g í allar stærðir
  • Bleikur draumur nr 161: 50 g í allar stærðir

Prjónfesta: 19 lykkjur x 25 umferðir í sléttu prjóni og 2 þráðum = 10×10 cm

Prjónar: Sokkaprjónar nr 4

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Fabel eða heimsækir okkur í verslunina.