KnitterBag Peony – 3 stærðir
KnitterBag töskurnar eru handunnar í Litháen af Jurgitu. Hún hefur framleitt handavinnutöskur í 14 ár. Töskurnar eru úr hör að utan en bómullarfóður að innan með 4 vösum fyrir prjóna og aðra fylgkihluti. Töskurnar koma ýmist með rennilás eða snúru til að loka þeim.
Stærðir: Breidd x Hæð x Dýpt
- Small: 13x20x7,5 cm, m/snúru. Hentar vel t.d. fyrir smærri verkefni t.d. sokka, vettlinga, ungbarnaflíkur
- Large: 22x32x10 cm, m/rennilás. Hentar vel t.d. fyrir sjöl, peysur og fleiri verkefni
- XLarge: 32x46x15 cm m/snúru. Hentar vel t.d. fyrir stór verkefni t.d. peysur, stór teppi
Efni: Ytra efni er hör og bómullarefni að innan