Pairfect Design – Rainbow Frozen Color
4 þráða (4ply) sokkagarn frá Schachenmayr Regia. Að prjóna munstraða sokka er leikur einn með þessu fallega garni.
Þessi skemmtilega hönnun gerir það enn auðveldara að prjóna tvo sokka nákvæmlega eins úr sömu dokkunni. Dragðu gula þráðinn út úr dokkunni og klipptu frá!
Prjónar nr 2,5-3 mm
Prjónfesta: 30 lykkjur = 10 sm á prjóna nr 2-3
Þvoið í þvottavél 40°C
Rafræn sokkauppskrift fylgir með kaupum á garni.