Schachenmayr Regia Hit The Road Color – Norwegian Trip color
Ferðalag um hin ýmsu lönd þar sem landslag gefur innblástur í litaval hverrar dokkur. Noregur er fyrirmynd lita í þessari dokku
4-þráða (4ply) sokkagarn.
75% ull, 25% polyamid
Prjónar nr 2-3 mm
Prjónfesta: 30 lykkjur = 10 cm á prjóna nr 2-3
Þolir þvótt í þvottavél við 40°C