Northern Exposure

Prjónuð poncho peysa með laskalínu úr DROPS Nepal. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með köðlum og háum kraga.

DROPS Design: Mynstur ne-305 (Garnflokkur C eða A+A)

Stærðir: S (M) L (XL) XXL (XXXL)
Yfirvídd: 108 (118) 130 (136) 148 (156) cm

Garn: Drops Nepal

  • Grár nr 0501: 600 (700) 750 (800) 900 (1000) g

Prjónar: Sokka- og hringprjónar 40 og 80 cm, nr 4,5 og 6 eða sú stærð sem þarf til að 15 lykkjur í sléttu prjóni = 10 cm.
Kaðlaprjónn

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna Drops Nepal eða heimsækir okkur í verslunina