Nordic Romance sjal
Prjónað sjal úr Drops Nord. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með garðaprjóni, mosaik mynstri og öldumynstri.
DROPS Design: Mynstur no-014 (Garnflokkur A)
Mál: Hæð mælt meðfram miðju lykkju: ca 64 cm. Lengd mælt meðfram kanti efst: ca 190 cm.
Garn: Drops Nord
- Grár nr 05: 150 g
- Rjómahvítur nr 01: 150 g
- Perlugrár nr 03: 50 g
- Dökkgrár nr 06: 50 g
- Gulur nr 18: 50 g
Prjónar: Hringprjónn 80 cm, nr 3,5
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna eða heimsækir okkur í verslunina.