Morning Rain – opin peysa

Prjónuð peysa með norrænu mynstri úr Drops Air eða Drops Nepal. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með norrænu mynstri og hringlaga berustykki. Stærðir: S – XXXL.

DROPS Design: Mynstur ai-129

Stærðir: S (M) L (XL) XXL (XXXL)
Garn: Drops Air eða Drops Nepal
Prjónar nr 4,5 og 5,5

Frí uppskrift hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Nepal eða Drops Air eða heimsækir okkur í verslunina.