Luer – húfubók eftir Bittu Mikkelborg
Bitta Mikkelborg er mörgum kunn fyrir sína fallegu hönnun á sokkum, tuskum, sjölum og húfum. Í bókinni finnur þú 52 uppskriftir af húfum á börn og fullorðna, prjónaðar úr ýmsum grófleikum. Bókin er á norsku. Útgáfuár 2016.