Kryddað garðaprjónssjal

Sjal prjónað frá hlið með garðaprjóni og röndum. Stykkið er prjónað úr DROPS Delight.

DROPS Design: Mynstur de-172

Stærð: Hæð fyrir miðju ca 52 cm. Lengd efst ca 172 cm.

Garn: Drops Delight

  • 100 g litur 08, grænn/beige
  • 100 g litur 10, ólífa/ryð/plómu

Prjónfesta: 21 lykkjur x 41 umferðir með garðaprjóni = 10×10 cm á prjóna nr 4

Prjónar:

  • Hringprjónn, 60 eða 80 cm, nr  4

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Delight eða heimsækir okkur í verslunina