Júlíus jólageit – 3 stærðir
Geiturnar eru heklaðar úr mismundandi grófleika af garni til að fá út mismunandi stærðir.
*** Uppskriftin fylgir ekki með í garnpakkanum heldur verslar þú hana frá Emanladedesign hérna – uppskriftin hefur verið þýdd á íslenku.***
- Lítil geit er hekluð úr Scheepjes Catona – er ca 30 cm á hæð
- Miðstærðin er hekluð úr Scheepjes Stone Washed – er ca 45 cm á hæð
- Stóra geitin er hekluð úr Scheepjes Stone Washed XL – er ca 60 cm á hæð
Garnpakki inniheldur:
Lítil jólageit – ca 30 cm á hæð:
- Scheepjes Catona nr 249: 3 dokkur
- Scheepjes Catona nr 115: 1 dokka
- 3 stk vírar (sem fara innan í geitina)
- 17mm bjöllur: 2 stykki
- Tróð er ekki innifalið í pakkningu
Miðstærð af jólageit – ca 45 cm á hæð:
- Scheepjes Stone Washed nr 809: 4 dokkur
- Scheepjes Catona nr 115: 1 dokka
- 3 stk vírar (sem fara innan í geitina)
- 22mm bjöllur: 2 stykki
- Tróð er ekki innifalið í pakkningu
Stór jólageit – ca 60 cm á hæð:
- Scheepjes Stone Washed XL nr 849: 10 dokkur
- Scheepjes Catona nr 115: 2 dokkur
- 3 stk vírar (sem fara innan í geitina)
- 38mm bjöllur: 2 stykki
- Tróð er ekki innifalið í pakkningu