Prjónuð peysa úr DROPS Karisma. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með hringlaga berustykki og norrænu mynstri.
DROPS Design: Mynstur u-889 (Garnflokkur B)
Stærðir: S (M) L (XL) XXL (XXXL)
Yfirvídd: 84 (92) 100 (110) 122 (134) cm
Garn: Drops Karisma
- Bensínblár nr 75: 450 (500) 550 (600) 650 (750) g
- Ljós eik nr 77: 50 (50) 100 (100) 100 (100) g
Aðrar litasamsetingar
A) Drops Karisma nr 39 og 11.
B) Drops Karisma nr 72 og 05.
C) Drops Karisma nr 52 og 54.
D) Drops Karisma nr 55 og 01.
Prjónar: Sokka- og hringprjónar 40 og 80 cm, nr 3,5 og 4,5 eða sú prjónastærð sem þarf til að fá 20 lykkjur í sléttu prjóni og mynstri = 10 cm.
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna Drops Karisma eða heimsækir okkur í verslunina