Heklaðar ermar
Athugið að ekki hægt að fá senda uppskriftina rafrænt. Uppskriftin er útprentuð í A4 stærð. Uppskriftin frá Permin er á dönsku og sænsku.
Ermarnar eru heklaðar frá ermi til erma, tvöfaldir stuðlar og loftlykkjur. Stærð og lengd er ekki fastmótað í uppskriftinni heldur getur þú mátað og mælt eftir verðandi eiganda, svo lengd og stærð passi..Klauf á ermum má sleppa og hekla í staðin áfram í hring alla leið upp að öxlum.
Módelið á myndinni er 178 cm há, ummál yfir brjóst 87 cm og er í stærð XS
Stærðir: (XS) X (M) L (auðvelt að aðlaga að öðrum stærðum)
Garn: Maja Color by Permin. Aðrir garnmöguleikar: Drops Safran, Drops♥you7 eða Scheepjes Sunkissed
- (495) 495 (496) 660 metrar
Heklunál: nr 3½
Heklfesta: 6 gataraðir á breiddina = ca. 10 cm með heklunál nr 3½ mm
Póstburðargjald reiknast í körfu.