Happy Hour sjal
Prjónað sjal með gatamynstri og garðaprjóni í röndum, prjónar úr DROPS Alpaca.
DROPS Design: Mynstur z-823 (Garnflokkur A)
Mál: Lengd efst: ca 215 cm, hæð fyrir miðju: ca 44 cm
Garn: Drops Alpaca
- Rjómahvítur nr 0100: 150 g
- Túrkis nr 2917: 50 g
- Ljósfjólublár nr 4050: 50 g
- Kirsuberjarauður nr 2921: 50 g
Prjónar: Hringprjónn 80 cm nr 3,5 – eða þá stærð sem þarf til að 23 lykkjur í garðaprjóni = 10 cm
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna eða heimsækir okkur í verslunina.