Strofftrefill & handstúkur
Athugið að ekki hægt að fá senda uppskriftina rafrænt. Uppskriftin er útprentuð í A4 stærð. Uppskriftin frá Permin er á dönsku og sænsku.
Ein stærð
- Handstúkur: lengd: 41 cm, ummál 19 cm
- Trefill: 6×150 cm
Garn: Leonora ByPermin.og Angel ByPermin
- Leonora – 2 dokku
- Angel – 1 dokka
Prjónar: Sokkaprjónar nr 2,5 og/eða hringprjónn nr 4,5
Prjónfesta: 34 lykkjur x 40 umf = 10×10 cm í sléttu prjóni
Póstburðargjald reiknast í körfu.