Prjónuð peysa með laskalínu úr 2 þráðum DROPS Brushed Alpaca Silk. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með röndum.
DROPS Design: Mynstur as-122 (Garnflokkur C+C)
Stærðir: S (M) L (XL) XXL (XXXL)
Yfirvídd: 98 (104) 114 (124) 136 (148) cm
Garn: Drops Brushed Alpaca Silk
- Rjómahvítur nr 01: 75 (100) 100 (125) 125 (125) g
- Svartur nr 16: 50 (50) 50 (50) 50 (50) g
- Karrí nr 19: 25 (25) 25 (25) 25 (25) g
- Daufbleikur nr 12: 25 (25) 25 (25) 25 (25) g
- Kóral nr 06: 25 (25) 25 (25) 25 (25) g
- Kirsuberjarauður nr 18: 25 (25) 25 (25) 25 (25) g
- Fjólublár nr 09: 25 (25) 25 (25) 25 (25) g
- Skógargrænn nr 11: 25 (25) 25 (25) 25 (25) g
Prjónar: Sokka- og hringprjónar 40 og 80 cm, nr 7 og 8 eða sú stærð sem þarf til að fá 11 lykkjur = 10 cm á prjóna nr 8
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna Drops Brushed Alpaca Silk eða heimsækir okkur í verslunina