Faraway Fair Isle – sokkar
Prjónaðir sokkar úr DROPS Fabel. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með norrænu mynstri.
DROPS Design: Mynstur fa-444 (Garnflokkur A)
Stærðir: 35/37 (38/40) 41/43
Lengd fótar: ca 22 (24) 27 cm.
Hæð á stroffi niður að hæl: ca 17 (18) 19 cm.
Garn: Drops Fabel
- Yfir hafið nr nr 604: 50 (50) 50 g
- Rjómahvítur nr 100: 50 (50) 50 g
- Gráblár nr 113: 50 (50) 50 g
- Blár nr 107: 50 (50) 50 g
- Eplagrænn nr 112: 50 (50) 50 g
Prjónfesta: 26 lykkjur á breidd í sléttu prjóni og norrænu mynstri = 10 cm.
Prjónar: Sokkaprjónar nr 2,5.
Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Fabel eða heimsækir okkur í verslunina.