Drops Big Merino Mix – Gleym-mér-ei (nr 06)

920 kr.

Aðaleinkenni DROPS Big Merino er mýktin, teygjanleikinn og jöfn áferð, sem hentar mjög vel til þess að prjóna mynstur með áferð eins og kaðla. Garnið er meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél og hentar því vel til daglegra notkunar.

100% Merino ull
50 gr = um 75 metrar
Drops garnflokkur C – Aran / Worsted grófleiki
Prjónar & heklunál: nr 5
Prjónfesta: 17 lykkjur x 22 umferðir = 10 x 10 cm
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris

» Finndu fríar uppskriftir fyrir Drops Big Merino á heimsíðu Garnstudio.
» Skoðaðu hvað aðrir hafa prjónað/heklað úr Drops Big Merino á Ravelry.

Merktu myndirnar þínar með myllumerkinu #dropsbigmerino þegar þú deilir myndum af verkefnunum þínum á netinu! 

Á lager