*Drops Belle – silfurgrár (nr 06)

Original price was: 680 kr..Current price is: 444 kr..

Litur hættur í framleiðslu, kemur ekki aftur.
Fæst hvorki skilað né skipt.

Samansett úr frábærri blöndu af bómull, viscose og hör. DROPS Belle er garn sem hentar allt árið, andar vel, hefur fallega glansandi áferð, er mjúkt viðkomu og hentar vel næst líkamanum.

53% bómull, 33% viscose, 14% hör
50 gr = um 120 metrar
Drops garnflokkur B – Léttband (DK grófleiki)
Prjónar & heklunál: nr 4
Prjónfesta: 21 lykkjur x 28 umferðir = 10 x 10 cm
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 30°C / Leggið flíkina flata til þerris

» Finndu fríar uppskriftir fyrir Drops Belle á heimsíðu Garnstudio.
» Skoðaðu hvað aðrir hafa prjónað/heklað úr Drops Belle á Ravelry.

Merktu myndirnar þínar með myllumerkinu #dropsbelle þegar þú deilir myndum af verkefnunum þínum á netinu

Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (vottorð númer 09.HBG.68250), Standard 100, flokkur I. Þetta þýðir að það hefur verið prófað og er alveg laust við skaðleg efni og er öruggt til notkunar fyrir manneskjur. Flokkur I er í hæsta stigi og það þýðir að garnið hentar fyrir fatnað á börn (á aldrinum 0-3 ára).

Aðeins 1 eftir á lager