Dömuvesti með útprjóni
Athugið að ekki hægt að fá senda uppskriftina rafrænt. Uppskriftin er útprentuð í A4 stærð. Uppskriftin frá Permin er á dönsku og sænsku.
Vestið er prjónað neðan frá og upp, bakstykki og framstykki í sitt hvoru lagi úr tveimur þráðum af Leonora ByPermin.
Stærðir: S (M) L (XL) XXL
- Yfirvídd : 94 (101) 109 (116) 123 cm
- Sídd; 50 (51) 52 (53) 54 cm
- Modelið á myndinni er 179 á hæð, brjóstummál 92 cm og er í stærð L
Garn: Leonora ByPermin (litur á mynd ljósbeige nr 05)
- 7 (7) 8 (8) (8) dokkur
Prjónar: Hringprjónn 40 og 80 cm nr 3,5 og 4.
Prjónfesta: 22 lykkjur x 26 umferðir = 10 x 10 cm í mynsturprjóni
Póstburðargjald reiknast í körfu.